23.2.2008 | 00:22
Skopmyndir daglega
Það ætti að búa til sér dálki í öllu helstu dagblöðum heims og birta grínmyndir af öllum trúarbrögðum heimsins einu í einu allan ársins hring.
Ég er reyndar mjög hræddur um að ef Morgunblaðið hefði ákveðið að stofna til skopmyndasamkeppni af Jesús áður en þetta rugl hófst með Múhameðsmyndirnar hefðu einhverjir Íslendingar gert stórmál úr því. Skrifað harðorð bréf og blótað mjög hátt í hljóði.
Munurinn liggur bara í menningunni, við blótum í hljóði en þetta fólk hoppar út á götu og brennir fána. Við erum nákvæmlega ekkert betri en þau.
Skopmyndum mótmælt í Írak | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.